Covid Slökun

Deila:

Við höfum nú í raun lítið að Blogga um þar sem að við höfum verið í Covid Fríi í Vinnuni. Jú kanski eitthvað. Við erum búin að skreyta með Jólaljósum. Við keyptum eina seríu í Rúmfatalagernum sem eru Stjörnurnar. Svo marglitu keyptum við í Bónus og áttum við hina sem síðan í fyrra sem er snjókornið.Einnig er ég búinn að taka nokkrar Norðurljósamyndir og landslagsmyndir. Einnig erum við búin að fá nookur nýtt 65 Tommu Sharp Smart 4K Sjónvarp og erum við rosalega ánægð með það. En reiknum við með það þetta verði síðasta Bloggoið á þessu Ári og óskum við ykkur bara Gleðilegra Jóla og Farsældar á Nýju Ári.

Skrifaðu Ummæli

Meira Blogg