Hitt og þetta

Deila:

Honda Jazz 2006 okkar
Daníel og Dagbjört

Upp á síðkastið höfum við hjónin verið rosalega löt að Blogga. En nú ætlum við að fara að reina að bæta úr því. Í Júlí keyptum við okkur nýjann Bíl sem er Honda Jazz 2006 og auðvitað settum við besta númerið okkar á hann. En það besta við hann er það hvað hann er sparneitinn. Svo í September fórum við til Selfossar að heimsækja Systur Daníels sem heitir Dagbjört. Svo það kvöld fórum við hjónin á Country Music Festival 2019 og hittum við það AxelO á sammt Einari eiganda Hvítahúsinns og Suðurland FM sem eru í sama húsi. Það var alveg Rosalega gaman og maturinn var alveg svakalega góður og stemmningin var alveg æðisleg og skemtum við okkur konungslega og fórum svo heim um 22:30 og vorum komin heim um 00:30 og var þetta alveg ógleymanlegt kvöld. Svo erum við hjónin aftur byrjuð að vinna í Fjöliðjuni og byrjuðum þar í Júní. Einnig samhliða því að vera að vinna þar tókst okkur nú sammt að flytja og þó svo að það sé að koma Desember erum við ekki enþá búin að koma okkur arminnilega fyrir en það hlítur nú að fara að líða að því að við förum að koma okkur fyrir enda fengum við afhent 4 Ágúst. Svo eru nú bara Jólin og Áramótin á næsta leiti og vert er nú að fara að huga af þeim. Þó svo nú að Daníel sé ekki mikið Jólabarn Elskar Kristjana Jólin. Þannig að í raun er það Daníel sem er Grinc á Heimilinu þegar það kemur að Jólunum. Nei djók. Jólin er æðislegur tími sem maður fær að njóta með Vinum og Fjölskyldu. En svo ég hafi nú þetta ekki mikið lengra og þó svo að ég segi sjálfur frá er þetta ef ég held eitt lengsta Bloggið sem ég hef skrifað. Enda höfum við ekki bloggað síðan 7. Apríl 2019 og fannt okkur alveg kominn tími til. En með þessum orðum kveð ég í bili og hendi inn myndum frá Country Music Festival 2019 ásamt reinslunni minni.

Hér er öll Reinslan Mín
Daníel og Einar

Country Gellan Mín
Daníel og Axel O

Skrifaðu Ummæli

Meira Blogg