Biðjumst afsökunnar á því að ekkert hefur verið Bloggað í rúmt ár. Höfum við verið frekar löt við að blogga en ætlum að reyna að fara að verða duglegri. Ekki mikið hefur skeð en við keyptum okkur Kia Soranto 2005 og seldum Honu Jazz 2006 og erum svona lala sáttari. Við erum einnig búin að setja upp aðrar Gardínur í Íbúðinni og tókst það mjög vel. Svo skiptum við í firsta sinn um Geymir í bílnum okkar og heppnaðist það bara Mjög vel. En meira er það ekki að sinni.