Mikil Vinna

Deila:

Rólegt hefur verið hjá okkur upp á síðkastið en á Föstudaginn fór Daníel að vinna í Krúttin Stúdíó sem er Útvarpsstúdíó og Upptökustúdíó. Náði hann að gera Heimasíðuna Rosalega Flotta og er þetta hanns besta verk en sem komið er. Einnig vann hann í Turteldúfur Heimasíðunni og náði að gera hana rosalega flotta einns og sést. Svo 17 Febrúar fó Daníel og Náði í Franskar í N1 Skútunni og vildi það nú ekki betur til en það að hann rann í Hálku á Leiðinni út úr bílnum og skaðaðist á hnjánum en sem betur fer var það ekki mikið. Svo var tekið til á borðinu sem sölukerfið er á og það gert flott. Einnig höfum við verið að Prufa App fyrir Snjalltæki sem ber Heitið FooSales og er það Beintengt við WordPress Sölukerfið okkar sem þýðir það um leið og sala á sér stað í því sjáum við það Strax hérna á Stjórnborðinu á Heimasíðuni. En þetta er það svona helsta úr Liðinni vikur. Ætlum við nú að Blogga á viku Fresti og mun það alltaf koma inn annað hvort á Sunnudagskvöldum eða Mánudagsmorgnum eða Mánudagseftirmiðdögum. En með þessum orðum læt ég nokkrar myndir fylgja úr liðinni viku og kveð í bili.

Hreinnt Söluborð
Við Hjónin
FooSale Appið
Eftir Hálku

Skrifaðu Ummæli

Meira Blogg