Vildarklúbbur

Deila:

Vildarklúbbur Turteldúfur var stofnaður með það markmið að veita viðskiptavina okkar Frekari Afslátt af Vöru og Þjónustu hjá okkur. Meðlimir Vildarklúbbsins fá 20% Afslátt af öllum vörum og 10% af öllum Hýsingum. Afsláttur af Vörum er hvort sem við erum að selja í Verslun Okkar eða á Ferðinni og gildir Afslátturinn hvar sem er. Aðild í Vildarklúbbin er Frítt fyrir alla og kostar ekkert að skrá sig. Skráningargjald er ekkert og enginn falinn eða auka kostanður af neinu tagi.

A.T.H. Persónu Upplýsingar eru einungis skráðar í Sölukerfið til að veita Vildarvinum Afslætti.

Nýskráning Í Vildarklúbb

Deila: